Starfs

menn

VIÐ ERUM CROSSFIT XY

CrossFit XY leggur uppúr því að hafa faglega og góða þjálfara sem leggja sig alltaf 100% fram við að aðstoða iðkendur stöðvarinnar í því að ná markmiðum sínum.  

 

Við leggjum höfuðáherslu á persónulega og jákvæða þjónustu við fólkið okkar og viljum að öllum líði vel hjá okkur.  

Svanhildur Vigfúsdóttir - Eigandi

CrossFit: Level 1 
CrossFit: Level 2 
CrossFit: Kids 
CrossFit: Gymnastics
Fimleikasamband Ísland: A & B þjálfararéttindi 
 
2016 Meridian Regional (Team) 
2016 CrossFit Games (Team)

Árni Björn Kristjánsson - Meðeigandi/stöðvarstjóri/þjálfari

CrossFit: Level 1
CrossFit: Level 2
CrossFit: Gymnastics 
Olympic Weightlifting Coaching Certification: Level 1 

BSc í Lögfræði 
 

 

2011 European Regional (Team) 
2011 CrossFit Games (Team) 

2012 European Regional (Team) 
2012 CrossFit Games (Team) 
2016 Meridian Regional (Team) 
2016 CrossFit Games (Team) 

2017 Meridian Regional
2018 Meridian Regional 

Hjördís Ósk Óskarsdóttir - Yfirþjálfari

CrossFit: Level 1 
CrossFit: Gymnastics
Certified Boot Camp Instructor 

BSc í Íþróttafræði 
 
2012 European Regional 
2014 European Regional 
2015 Meridian Regional 
2016 Meridian Regional (Team) 
2016 CrossFit Games (Team)
2017 Meridian Regional (Team)

2017 CrossFit Games (Team)

Kristján "Stjáni" Benediktsson - Þjálfari

ISSA: Certified Trainer
ISSA: Specialist in Performance Nutrition

2000 Íslandsmeistaramót í Vaxtarækt, 3. sæti.

Sindri Snær Freysson – Þjálfari

2013 European Regional (Team)

Lína Viðarsdóttir - Þjálfari

CrossFit: Level 1 

Fimleikasamband Íslands: Þjálfaranámskeið 1A, 1B, 1C, 2A og 2B. 

Davíð Björnsson - Þjálfari

CrossFit: Level 1
ÍAK Styrktarþjálfari

2013 NM Unglinga, Ólympískar Lyftingar

2014 European Regionals (Team)
2014 CrossFit Games (Team)
2014 Íslandsmeistari í Ólympískum Lyftingum 
2015 NM Unglinga í Ólympískum Lyftingum
2016 Íslandsmeistari í Ólympískum Lyftingum 

2016 Íslandsmeistari í CrossFit
2016 European Regionals (Team)
2018 European Regionals (Team)

Bryndís María Björnsdóttir - Þjálfari

BSc Hjúkrunarfræði

CrossFit: Level 1
CrossFit: Gymnastics

Birkir Örn Jónsson - Þjálfari

CrossFit Level 1
BSc Íþróttafræði Háskóla Íslands, nemi

2017 Íslandsmótið í CrossFit, 7. sæti
2018 RIG, Ólympískar Lyftingar

2018 NM, Ólympískar Lyftingar

Haraldur Holgeirsson - Þjálfari

2016 CrossFit Games (Teens)
2017 Meridian Regional (Team)

2017 CrossFit Games (Team)

Íris Ósk Jónsdóttir - Þjálfari

BSc Íþróttafræði

Birta Hafþórsdóttir - Þjálfari

BS Sjúkraþjálfunarfræði, nemi
Fimleikasamband Íslands: Þjálfaranámskeið 1A

2017 Íslandsmeistari Unglinga í Ólympískum Lyftingum
2017 Norðurlandameistari Unglinga í Ólympískum Lyftingum
2018 Íslandsmeistari Unglinga í Ólympískum Lyftingum

Unnur Ösp Alfreðsdóttir - Þjálfari

Rúnar Kristmannsson - Markaðsstjóri/þjálfari

Sunneva Björk Gunnarsdóttir - Þjálfari

Fimleikasamband Íslands: Þjálfaranámskeið 1A, og 1C.

Einar Jónsson - Þjálfari

Arna Eyþórsdóttir - Þjálfari

BSc Íþróttafræði, nemi

Þórhildur Ólöf Sveinbjörnsdóttir - Þjálfari

Fimleikasamband Íslands: Þjálfaranámskeið 1A, 1B, 1C, 2A og 2B
Dómararéttindi í Hópfimleikum og Áhaldafimleikum karla

Almar Kristmannsson - Þjálfari

Steinar Þór Ólafsson – Þjálfari

CrossFit: Level 1 

CrossFit: Level 2 

B.Sc. Íþróttafræði 

Fanney Sigurgeirsdóttir - Þjálfari

CrossFit: Level 1 

CrossFit: Level 2 
CrossFit: Gymnastics 

ÍAK: Einkaþjálfari

Herdís Hallsdóttir - Þjálfari

CrossFit: Level 1 

ELEIKO Weightlifting: Level 1 

BSc Íþróttafræði, nemi 

Víglundur Helgason- Þjálfari/meðeigandi

CrossFit: Level 1 

Jónas Stefánsson - Þjálfari/meðeigandi

CrossFit: Level 1 

Please reload