top of page
Grunnnámskeið
_MG_0098Crossfit.jpg

EINKA

​NÁMSKEIÐ

SVEIGJANLEG LAUSN

Einkanámskeið CrossFit XY er frábær lausn fyrir aðila sem vilja sækja Grunnnámskeið en eiga erfitt með að binda sig á föstum tímum.

Námskeiðið er 5 skipti þar sem tímasetningar og verð er samningsatriði milli iðkenda og þjálfara. Við komum hverjum og einum í samband við þann þjálfara sem við teljum að henti best samkvæmt fyrirspurn.

 

Einkanámskeið er hugsað fyrir einstaklinga og hópa, þar sem hámark 4 geta myndað hóp. Með þessu hámarki getum við tryggt að allir aðilar fái persónulega leiðsögn frá þjálfara. Að námskeiðinu loknu er þá hægt að ganga frá aðildarsamning að CrossFit XY og hefja mætingu í "Opna tíma" eða haldið áfram einkaþjálfun ef viljinn er sá.

 

bottom of page