top of page
mynd á heimasíðu.jpeg

CROSSFIT XY

CrossFit XY býður upp á skemmtilegt  og jákvætt umhverfi þar sem hver og einn fær að njóta sín, æfa með skemmtilegu fólki og hámarka árangur sinn með aðstoð frábærra þjálfara. 

XY hefur hafið starfsemi sína í nýju húsnæði við Auðbrekku 21, Kópavogi. Þar sameinar XY krafta sína með Kraftstöðinni sem er þar fyrir.

Ef þú hefur einhverjar spurningar þá viljum við heyra í þér.

HVAÐ ER CROSSFIT?

CrossFit er fyrst og fremst fjölbreytt og skemmtilegt æfingakerfi, sem er með það markmið að auka lífsgæði og heilsu fólks og gerir okkur betur í stakk búin til þess að takast á við krefjandi verkefni bæði líkamlega og andlega.

 

Æfingarnar eru hópatímar þar sem þú kynnist fullt af frábæru fólki og ert með þjálfara með þér allan tímann sem sér til þess að þú framkvæmir æfingarnar rétt og náir hámarksárangri.

 

Æfingakerfið er gert með það í huga að allir geti teki þátt óháð reynslu eða færni og tileinki sér sportið sem lífstíl en ekki átak.

DSC09012-2.jpg

XY FRÉTTIR

HAFÐU SAMBAND

Sendu okkur tölvupóst, hringdu,
talaðu við okkur á Facebook
eða komdu bara í heimsókn!

 

Auðbrekka 21 (Dalbrekku megin), Kópavogi

822 3848

  • facebook
  • googlePlaces
Home: Contact
bottom of page